9 mar. 2007Um helgina verður Samkaupsmótið haldið í Reykjanesbæ. Samkaupsmótið er haldið af körfuknattleiksdeildum Keflavíkur og Njarðvíkur og er hugsað fyrir yngstu iðkendur körfuboltans. Það er áætlað að keppendur á mótinu í ár verði næstum 1000, en 137 lið eru skráð til leiks þetta árið. Í fyrra voru keppendur um 850 en það var stærsta Samkaupsmótið sem að haldið hefur verið til þessa. Á þessum mótum er jafnan mikið fjör þar sem að krakkarnir spila ekki aðeins körfubolta heldur er meðal annars boðið uppá bíóferð og sund á milli leikja. Hægt er að lesa nánar um mótið á heimasíðum [v+]http://keflavik.is/karfan/forsida/[v-]Keflavíkur[slod-] og [v+]http://umfn.is/Korfubolti/[v-]Njarðvíkur[slod-].
Samkaupsmótið haldið um helgina í Reykjanesbæ
9 mar. 2007Um helgina verður Samkaupsmótið haldið í Reykjanesbæ. Samkaupsmótið er haldið af körfuknattleiksdeildum Keflavíkur og Njarðvíkur og er hugsað fyrir yngstu iðkendur körfuboltans. Það er áætlað að keppendur á mótinu í ár verði næstum 1000, en 137 lið eru skráð til leiks þetta árið. Í fyrra voru keppendur um 850 en það var stærsta Samkaupsmótið sem að haldið hefur verið til þessa. Á þessum mótum er jafnan mikið fjör þar sem að krakkarnir spila ekki aðeins körfubolta heldur er meðal annars boðið uppá bíóferð og sund á milli leikja. Hægt er að lesa nánar um mótið á heimasíðum [v+]http://keflavik.is/karfan/forsida/[v-]Keflavíkur[slod-] og [v+]http://umfn.is/Korfubolti/[v-]Njarðvíkur[slod-].