7 mar. 2007Í kvöld verður einn leikur í Iceland Express deild kvenna. Hamar tekur á móti Keflavík í Hveragerði klukkan 19:15. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir Hamar en þær verða að sigra til þess að eiga möguleika á því að forða sér frá falli. Með sigri Breiðabliks á ÍS versnaði staða Hamars mikið og það dugar ekki lengur fyrir þær að sigra Breiðablik í síðasta leik tímabilsins. Það verður þó alls ekki auðvelt fyrir Hamar að sigra Keflvíkinga því að allir leikir liðanna í vetur hafa verið frekar ójafnir. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451.htm[v-]Staðan í deildinni[slod-].
Einn leikur í Iceland Express deild kvenna í kvöld
7 mar. 2007Í kvöld verður einn leikur í Iceland Express deild kvenna. Hamar tekur á móti Keflavík í Hveragerði klukkan 19:15. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir Hamar en þær verða að sigra til þess að eiga möguleika á því að forða sér frá falli. Með sigri Breiðabliks á ÍS versnaði staða Hamars mikið og það dugar ekki lengur fyrir þær að sigra Breiðablik í síðasta leik tímabilsins. Það verður þó alls ekki auðvelt fyrir Hamar að sigra Keflvíkinga því að allir leikir liðanna í vetur hafa verið frekar ójafnir. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451.htm[v-]Staðan í deildinni[slod-].