6 mar. 2007Í gær var Suðurnesjaslagur í Iceland Express deild karla þegar UMFG og Keflavík mættust í Grindavík. Fulltrúi Víkurfrétta var á staðnum með upptökuvél og nú eru brot úr leiknum komin á [v+]http://vf.is/[v-]vf.is[slod-]. UMFG sigraði í hröðum og skemmtilegum leik [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_21_1[v-]116-99[slod-]. Páll Axel Vilbergsson var mjög heitur í leiknum og skoraði 40 stig. Hann hitti úr 9 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Á síðunni má einnig lesa ítarlega [v+]http://vf.is/ithrottir/numer/30579/default.aspx[v-]umfjöllun um leikinn[slod-]. Hægt er að skoða myndbrotið [v+]http://vf.is/vefTV/199/default.aspx[v-]hér[slod-].
Myndbrot úr leik UMFG og Keflavíkur á heimasíðu Víkurfrétta
6 mar. 2007Í gær var Suðurnesjaslagur í Iceland Express deild karla þegar UMFG og Keflavík mættust í Grindavík. Fulltrúi Víkurfrétta var á staðnum með upptökuvél og nú eru brot úr leiknum komin á [v+]http://vf.is/[v-]vf.is[slod-]. UMFG sigraði í hröðum og skemmtilegum leik [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_21_1[v-]116-99[slod-]. Páll Axel Vilbergsson var mjög heitur í leiknum og skoraði 40 stig. Hann hitti úr 9 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Á síðunni má einnig lesa ítarlega [v+]http://vf.is/ithrottir/numer/30579/default.aspx[v-]umfjöllun um leikinn[slod-]. Hægt er að skoða myndbrotið [v+]http://vf.is/vefTV/199/default.aspx[v-]hér[slod-].