5 mar. 2007Nú eru línur farnar að skýrast verulega í 2. deild karla. Úrslitakeppnin A liða verður 30. mars til 1. apríl og fer fram á Akranesi. Þegar þetta er skrifað er ljóst að úr riðli A1 komast Þróttur V og ÍA áfram, úr A3 kemst Reynir S áfram, úr A4 kemst Dalvík áfram og úr A5 komast Sindri og Hrunamenn áfram. Enn er spenna í A2 en þar berjast þrjú lið um tvö sæti, það eru HK, Mostri og Hvíti riddarinn.
Úrslitakeppni 2. deildar karla fer fram á Akranesi
5 mar. 2007Nú eru línur farnar að skýrast verulega í 2. deild karla. Úrslitakeppnin A liða verður 30. mars til 1. apríl og fer fram á Akranesi. Þegar þetta er skrifað er ljóst að úr riðli A1 komast Þróttur V og ÍA áfram, úr A3 kemst Reynir S áfram, úr A4 kemst Dalvík áfram og úr A5 komast Sindri og Hrunamenn áfram. Enn er spenna í A2 en þar berjast þrjú lið um tvö sæti, það eru HK, Mostri og Hvíti riddarinn.