4 mar. 2007Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að bjóða frítt á leikinn gegn Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í síðasta leik og munu fá bikarinn afhentan í kvöld. Hægt er að lesa meira um leikinn á [v+]http://www.umfn.is/korfubolti/frettir/1210/default.aspx[v-]heimasíðu Njarðvíkur[slod-].
Njarðvíkingar bjóða á leikinn gegn Haukum
4 mar. 2007Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að bjóða frítt á leikinn gegn Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í síðasta leik og munu fá bikarinn afhentan í kvöld. Hægt er að lesa meira um leikinn á [v+]http://www.umfn.is/korfubolti/frettir/1210/default.aspx[v-]heimasíðu Njarðvíkur[slod-].