1 mar. 2007Í dag verður frægðarhöll FIBA opnuð við hátíðlega athöfn í borginni Alcobendas á Spáni. Opnunin er í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá stofnun FIBA. Bæjarstjóri Alcobendas, José Caballero, mun afhenda Bob Elphinston, forseta FIBA lykla að frægðarhöllinni sem að er 2000 fermetra bygging á fimm hæðum en borgin aðstoðaði við byggingu hallarinnar. Aðalmarkmið frægðarhallarinnar verður að endurspegla sögu körfuknattleiksins og helstu forsprakka íþróttarinnar. Hægt er að lesa meira um þetta [v+]http://www.fiba.com/pages/en/news/rss_article.asp?r_act_news=17900[v-]hér[slod-].
Frægðarhöll FIBA opnuð í dag
1 mar. 2007Í dag verður frægðarhöll FIBA opnuð við hátíðlega athöfn í borginni Alcobendas á Spáni. Opnunin er í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá stofnun FIBA. Bæjarstjóri Alcobendas, José Caballero, mun afhenda Bob Elphinston, forseta FIBA lykla að frægðarhöllinni sem að er 2000 fermetra bygging á fimm hæðum en borgin aðstoðaði við byggingu hallarinnar. Aðalmarkmið frægðarhallarinnar verður að endurspegla sögu körfuknattleiksins og helstu forsprakka íþróttarinnar. Hægt er að lesa meira um þetta [v+]http://www.fiba.com/pages/en/news/rss_article.asp?r_act_news=17900[v-]hér[slod-].