28 feb. 2007Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er aftur kominn af stað eftir meiðsli, en hann lék með liði sínu í kvöld. Eftir frábæra byrjun Loga með liði sínu Topo frá Helsinki hefur hann átt við meiðsli að stríða. Hann er þó allur að koma til og lék hann með Topo í sigurleik í kvöld. Logi skoraði 15 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar sem verður að teljast mjög góðar tölur. Meira á [v+]http://www.karfan.is/[v-]Karfan.is[slod-]
Logi að braggast
28 feb. 2007Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er aftur kominn af stað eftir meiðsli, en hann lék með liði sínu í kvöld. Eftir frábæra byrjun Loga með liði sínu Topo frá Helsinki hefur hann átt við meiðsli að stríða. Hann er þó allur að koma til og lék hann með Topo í sigurleik í kvöld. Logi skoraði 15 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar sem verður að teljast mjög góðar tölur. Meira á [v+]http://www.karfan.is/[v-]Karfan.is[slod-]