23 feb. 2007Í kvöld verða tveir leikir í Iceland Express deild karla, um er að ræða síðustu leikir í 18. umferð. Báðir leikir kvöldsins hafa mikla þýðingu fyrir komandi átök enda eru öll félög að berjast fyrir betri stöðu í deildinni. Í Borgarnesi taka Skallar á móti Haukum. Skallagrímur vann fyrri leik liðanna [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24500706.htm[v-]79:98[slod-] Í Keflavík er slagur Reykjanesbæjarliðanna þegar Njarðvík kemur í heimsókn á Sunnubrautina. Keflvíkingar skarta nýjum bandarískum leikmanni og má búast við hörkuleik eins og oftast á milli þessara liða. Njarðvík sigraði í leik liðanna fyrir jól [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24500703.htm[v-]86:72[slod-]
2 leikir í Iceland Express deild karla í kvöld
23 feb. 2007Í kvöld verða tveir leikir í Iceland Express deild karla, um er að ræða síðustu leikir í 18. umferð. Báðir leikir kvöldsins hafa mikla þýðingu fyrir komandi átök enda eru öll félög að berjast fyrir betri stöðu í deildinni. Í Borgarnesi taka Skallar á móti Haukum. Skallagrímur vann fyrri leik liðanna [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24500706.htm[v-]79:98[slod-] Í Keflavík er slagur Reykjanesbæjarliðanna þegar Njarðvík kemur í heimsókn á Sunnubrautina. Keflvíkingar skarta nýjum bandarískum leikmanni og má búast við hörkuleik eins og oftast á milli þessara liða. Njarðvík sigraði í leik liðanna fyrir jól [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24500703.htm[v-]86:72[slod-]