22 feb. 2007Í kvöld leikur Roma, liðið hans Jóns Arnórs á móti Maccabi Tel Aviv í Meistaradeild Evrópu. Jón Arnór gat ekki leikið með liði sínu í ítölsku deildinni um síðustu helgi vegna meiðsla. Það eru líkur á því að hann spili með í kvöld en þjálfari Roma vonast til að geta teflt Jóni og Dejan Bodiroga gegn þessu sterka liði. Maccabi vann Meistaradeildina 2 ár í röð 2004 og 2005 sem er frábær árangur. Umfjöllun og viðtöl vegna leiksins má finna [v+]http://www.euroleague.net/main/results/showgame/preview?gamecode=178[v-]hér[slod-] [v+]http://www.euroleague.net/[v-]Meistaradeildin[slod-]
Lottomatica Roma - Maccabi Elite Tel Aviv í Meistaradeildinni í kvöld
22 feb. 2007Í kvöld leikur Roma, liðið hans Jóns Arnórs á móti Maccabi Tel Aviv í Meistaradeild Evrópu. Jón Arnór gat ekki leikið með liði sínu í ítölsku deildinni um síðustu helgi vegna meiðsla. Það eru líkur á því að hann spili með í kvöld en þjálfari Roma vonast til að geta teflt Jóni og Dejan Bodiroga gegn þessu sterka liði. Maccabi vann Meistaradeildina 2 ár í röð 2004 og 2005 sem er frábær árangur. Umfjöllun og viðtöl vegna leiksins má finna [v+]http://www.euroleague.net/main/results/showgame/preview?gamecode=178[v-]hér[slod-] [v+]http://www.euroleague.net/[v-]Meistaradeildin[slod-]