22 feb. 2007Aganefnd hefur tekið fyrir kæru sem að barst á Pance Ilievski, leikmann meistaraflokks karla hjá KFÍ. Pance Ilievski er úrskurðaður í eins leik bann í samræmi við a lið 4. gr. reglna um aganefnd. Úrskurðurinn tekur gildi um hádegi á morgun, föstudag og mun Pance því verða í banni gegn Þór Akureyri laugardaginn 3. mars.
Einn dæmdur í bann
22 feb. 2007Aganefnd hefur tekið fyrir kæru sem að barst á Pance Ilievski, leikmann meistaraflokks karla hjá KFÍ. Pance Ilievski er úrskurðaður í eins leik bann í samræmi við a lið 4. gr. reglna um aganefnd. Úrskurðurinn tekur gildi um hádegi á morgun, föstudag og mun Pance því verða í banni gegn Þór Akureyri laugardaginn 3. mars.