19 feb. 2007Í kvöld er einn leikur á dagskrá í Iceland Express deild kvenna. ÍS tekur á móti Hamri í íþróttahúsi Kennaraháskólans klukkan 19:15. Þetta er fyrsti leikur umferðarinnar í Iceland Express deild kvenna en á miðvikudaginn verður Keflavík - UMFG og á fimmtudaginn leika Haukar og Breiðablik. Leikurinn í kvöld gæti orðið áhugaverður en síðasti leikur ÍS og Hamars var æsispennandi. ÍS náði að knýja fram sigur [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511202.htm[v-]56-50 [slod-]í hörkuleik. ÍS er í 4. sæti deildarinnar með 12 stig en Hamar vermir botnsætið með 2 stig og er því mjög mikilvægt fyrir þær að ná sér í stig til þess að forðast fall. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451.htm[v-]Staðan í deildinni[slod-].
Einn leikur í Iceland Express deild kvenna í kvöld
19 feb. 2007Í kvöld er einn leikur á dagskrá í Iceland Express deild kvenna. ÍS tekur á móti Hamri í íþróttahúsi Kennaraháskólans klukkan 19:15. Þetta er fyrsti leikur umferðarinnar í Iceland Express deild kvenna en á miðvikudaginn verður Keflavík - UMFG og á fimmtudaginn leika Haukar og Breiðablik. Leikurinn í kvöld gæti orðið áhugaverður en síðasti leikur ÍS og Hamars var æsispennandi. ÍS náði að knýja fram sigur [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511202.htm[v-]56-50 [slod-]í hörkuleik. ÍS er í 4. sæti deildarinnar með 12 stig en Hamar vermir botnsætið með 2 stig og er því mjög mikilvægt fyrir þær að ná sér í stig til þess að forðast fall. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451.htm[v-]Staðan í deildinni[slod-].