17 feb. 2007Þá er stóri dagurinn runninn upp, í dag kemur í ljós hvaða félög halda heim með Lýsingarbikarinn í farteskinu. Bikarúrslitaleikir eru stærstu einstöku leikir á hverju ári og mjög sérstök stemning að taka þátt í slíkum leikjum og þá jafnt sem þátttakandi á vellinum eða í stúkunni. Heyrst hefur að mikill fjöldi ætli að fylgja liðunum svo það má búast við miklu fjöri.
Stóri dagurinn er runninn upp!
17 feb. 2007Þá er stóri dagurinn runninn upp, í dag kemur í ljós hvaða félög halda heim með Lýsingarbikarinn í farteskinu. Bikarúrslitaleikir eru stærstu einstöku leikir á hverju ári og mjög sérstök stemning að taka þátt í slíkum leikjum og þá jafnt sem þátttakandi á vellinum eða í stúkunni. Heyrst hefur að mikill fjöldi ætli að fylgja liðunum svo það má búast við miklu fjöri.