17 feb. 2007Þegar þetta er skrifað eru liðsmenn og þjálfarar liðanna að fara yfir plan dagsins. Leikur Keflavíkur og Hauka í Lýsingarbikar kvenna hefst klukkan 14. Í innbyrðisleikjum í vetur hafa Haukastúlkur betur, hafa unnið 2 leiki á móti 1 hjá Keflavík. Það segir lítið þegar komið er í svona úrslitaleik, í dag er leikið á hlutlausum velli og bæði lið hafa sýnt það í vetur að þau geta leikið stórkostlegan körfubolta. Klukkan 16 hefst svo leikur ÍR og Hamars/Selfoss í Lýsingarbikar karla. ÍR hefur haft betur í báðum innbyrðisiðureignum í vetur, nokkuð örugglega. Það hefur líkt og í kvennaleiknum ekkert að segja þegar komið er út í úrslitaleikinn í dag.
Spennan magnast
17 feb. 2007Þegar þetta er skrifað eru liðsmenn og þjálfarar liðanna að fara yfir plan dagsins. Leikur Keflavíkur og Hauka í Lýsingarbikar kvenna hefst klukkan 14. Í innbyrðisleikjum í vetur hafa Haukastúlkur betur, hafa unnið 2 leiki á móti 1 hjá Keflavík. Það segir lítið þegar komið er í svona úrslitaleik, í dag er leikið á hlutlausum velli og bæði lið hafa sýnt það í vetur að þau geta leikið stórkostlegan körfubolta. Klukkan 16 hefst svo leikur ÍR og Hamars/Selfoss í Lýsingarbikar karla. ÍR hefur haft betur í báðum innbyrðisiðureignum í vetur, nokkuð örugglega. Það hefur líkt og í kvennaleiknum ekkert að segja þegar komið er út í úrslitaleikinn í dag.