17 feb. 2007ÍR vann sigur á Hamri/Selfoss og tryggði sér þar með Lýsingarbikar karla. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og endaði með 83-81 sigri ÍR-inga. Nate Brown var stigahæstur ÍR-inga með 17 stig og 6 stoðsendingar. Keith Vassell skoraði 14 stig og Eiríkur Önundarson 13 fyrir ÍR. Hjá Hamri/Selfoss átti George Byrd stórleik en hann skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og sendi 8 stoðsendingar. Friðrik Hreinsson og Bojan Bojovic skoruðu 15 stig hvor fyrir Hamar/Selfoss.
ÍR sigraði úrslitaleikinn
17 feb. 2007ÍR vann sigur á Hamri/Selfoss og tryggði sér þar með Lýsingarbikar karla. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og endaði með 83-81 sigri ÍR-inga. Nate Brown var stigahæstur ÍR-inga með 17 stig og 6 stoðsendingar. Keith Vassell skoraði 14 stig og Eiríkur Önundarson 13 fyrir ÍR. Hjá Hamri/Selfoss átti George Byrd stórleik en hann skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og sendi 8 stoðsendingar. Friðrik Hreinsson og Bojan Bojovic skoruðu 15 stig hvor fyrir Hamar/Selfoss.