17 feb. 2007Haukar sigruðu úrslitaleik Lýsingarbikarsins 78-77 eftir æsispennandi leik við Keflavík. Leikurinn var jafn allan tímann og það var gífurleg spenna í Laugardalshöllinni undir lok leiks. Ifeoma Okonkwo var stigahæst í leiknum en hún skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig og tók 14 fráköst. Hjá Keflavík var Takesha Watson stigahæst með 19 stig og 8 fráköst.
Haukar Lýsingarbikarmeistarar kvenna
17 feb. 2007Haukar sigruðu úrslitaleik Lýsingarbikarsins 78-77 eftir æsispennandi leik við Keflavík. Leikurinn var jafn allan tímann og það var gífurleg spenna í Laugardalshöllinni undir lok leiks. Ifeoma Okonkwo var stigahæst í leiknum en hún skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig og tók 14 fráköst. Hjá Keflavík var Takesha Watson stigahæst með 19 stig og 8 fráköst.