15 feb. 2007Í gær var glæsilegur blaðamannafundur haldinn í húsakynnum Lýsingar við Suðurlandsbraut. Mæting á þennan fund var mjög góð en það voru fulltrúar frá öllum fjölmiðlum og einnig var glæsileg mæting frá félögunum. Það er mikil stemning í bæjunum vegna leiksins og einnig í borginni hjá ÍR en þeir eiga 100 ára afmæli í ár.
Blaðamannafundur vegna úrslitaleikjanna var í gær
15 feb. 2007Í gær var glæsilegur blaðamannafundur haldinn í húsakynnum Lýsingar við Suðurlandsbraut. Mæting á þennan fund var mjög góð en það voru fulltrúar frá öllum fjölmiðlum og einnig var glæsileg mæting frá félögunum. Það er mikil stemning í bæjunum vegna leiksins og einnig í borginni hjá ÍR en þeir eiga 100 ára afmæli í ár.