14 feb. 2007Í NBA leika menn sér að því að taka saman hina ýmsa þætti leiksins og skoða ofan í kjölinn. Eitt af því er svokölluð Lenovo tölfræði en það er samantekt á því hvaða liðsuppstilling virkar best saman. Hægt er að sjá hjá einum leikmanni, tveim, þrem, fjórum og jafnvel 5 leikmönnum saman. Fyrrum samherjar Dirk Nowitski og Steve Nash koma báðir vel út úr þessari samantekt. Lesið meira um þetta [v+]http://www.nba.com/news/Lenovo_Breakdown_070213.html[v-]hér[slod-]
Skemmtileg samantekt úr NBA boltanum
14 feb. 2007Í NBA leika menn sér að því að taka saman hina ýmsa þætti leiksins og skoða ofan í kjölinn. Eitt af því er svokölluð Lenovo tölfræði en það er samantekt á því hvaða liðsuppstilling virkar best saman. Hægt er að sjá hjá einum leikmanni, tveim, þrem, fjórum og jafnvel 5 leikmönnum saman. Fyrrum samherjar Dirk Nowitski og Steve Nash koma báðir vel út úr þessari samantekt. Lesið meira um þetta [v+]http://www.nba.com/news/Lenovo_Breakdown_070213.html[v-]hér[slod-]