14 feb. 2007Í kvöld klukkan 22:35 verður íþróttakvöld sem verður helgað Lýsingarbikarnum. Um næstu helgi verða báðir úrslitaleikir í Lýsingarbikarnum sýndir beint á RÚV og því verða RÚV-verjar með sérstaka upphitun í kvöld.
Körfuboltakvöld á RÚV í kvöld
14 feb. 2007Í kvöld klukkan 22:35 verður íþróttakvöld sem verður helgað Lýsingarbikarnum. Um næstu helgi verða báðir úrslitaleikir í Lýsingarbikarnum sýndir beint á RÚV og því verða RÚV-verjar með sérstaka upphitun í kvöld.