14 feb. 2007Sl. mánudag fór fram kjör á íþróttamanni ársins í sveitarfélaginu Ölfusi og þar varð hlutskarpastur körfuknattleiksmaðurinn Hjörtur Sigurður Ragnarsson. Hjörtur er enn einn fjölmargra körfuknattleiksmanna sem hlýtur þennan titil. Við óskum Hirti til hamingju með þennan frábæra árangur.
Hjörtur Sigurður Ragnarsson íþróttamaður ársins í sveitarfélaginu Ölfusi
14 feb. 2007Sl. mánudag fór fram kjör á íþróttamanni ársins í sveitarfélaginu Ölfusi og þar varð hlutskarpastur körfuknattleiksmaðurinn Hjörtur Sigurður Ragnarsson. Hjörtur er enn einn fjölmargra körfuknattleiksmanna sem hlýtur þennan titil. Við óskum Hirti til hamingju með þennan frábæra árangur.