14 feb. 2007Nú rétt í þessu var að klárast fyrsti leikur hjá Lottomatica Roma hinu nýja liði Jóns Arnórs í Meistaradeildinni. Jón kom inn á strax í öðrum leikhluta og skoraði 5 stig á 7 mínútum. Hann spilaði svo 9 mínútur í síðari hálfleik og endaði leikinn með 11 stig, 2 stolna bolta og eina stoðsendingu. Roma leiddi allan leikinn og vann góðan sigur á Pau Orthez 78:68. Á heimasíðu [v+]http://www.euroleague.net/[v-]Meistaradeildarinnar[slod-] verður hægt að lesa viðtöl og umfjöllun um leikinn seinna í kvöld.
Frábær byrjun hjá Jóni Arnóri
14 feb. 2007Nú rétt í þessu var að klárast fyrsti leikur hjá Lottomatica Roma hinu nýja liði Jóns Arnórs í Meistaradeildinni. Jón kom inn á strax í öðrum leikhluta og skoraði 5 stig á 7 mínútum. Hann spilaði svo 9 mínútur í síðari hálfleik og endaði leikinn með 11 stig, 2 stolna bolta og eina stoðsendingu. Roma leiddi allan leikinn og vann góðan sigur á Pau Orthez 78:68. Á heimasíðu [v+]http://www.euroleague.net/[v-]Meistaradeildarinnar[slod-] verður hægt að lesa viðtöl og umfjöllun um leikinn seinna í kvöld.