13 feb. 2007Eins og venjulega á þriðjudögum er mikill körfubolti á dagskrá á Eurosport 2. Klukkan 13:00 verður úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey sýndur. Þar eigast við erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid. Þessi leikur var síðasta sunnudag. Klukkan 16:45 hefst bein útsending frá leik tvö Lietuvos Rytas frá Lithaen og Snaidero Udine frá Ítalíu. Snaidero vann fyrri leikinn með 3 stigum. Klukkan 19:00 hefst bein útsending frá leik Nancy og Strasbourg bæði frá Frakklandi. Strasbourg vann fyrri leikinn með 3 stigum. Klukkan 21:00 hefst svo bein útsending frá leik Real Madrid frá Spáni og Alba Berlin frá Þýskalandi. Real Madrid vann fyrri leikinn með 9 stigum. [v+]http://www.ulebcup.com/[v-]Heimasíða[slod-] mótsins.
ULEB Cup á Eurosport 2 í kvöld
13 feb. 2007Eins og venjulega á þriðjudögum er mikill körfubolti á dagskrá á Eurosport 2. Klukkan 13:00 verður úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey sýndur. Þar eigast við erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid. Þessi leikur var síðasta sunnudag. Klukkan 16:45 hefst bein útsending frá leik tvö Lietuvos Rytas frá Lithaen og Snaidero Udine frá Ítalíu. Snaidero vann fyrri leikinn með 3 stigum. Klukkan 19:00 hefst bein útsending frá leik Nancy og Strasbourg bæði frá Frakklandi. Strasbourg vann fyrri leikinn með 3 stigum. Klukkan 21:00 hefst svo bein útsending frá leik Real Madrid frá Spáni og Alba Berlin frá Þýskalandi. Real Madrid vann fyrri leikinn með 9 stigum. [v+]http://www.ulebcup.com/[v-]Heimasíða[slod-] mótsins.