13 feb. 2007Eins og komið hefur fram þá munu bræður leiða lið sín til leiks í úrslitaleik í Lýsingarbikar karla næsta laugardag. Pétur og Jón Arnar Ingvarssynir léku saman með Haukum til margra ára og m.a. voru þeir leikmenn Hauka sem kepptu tvo úrslitaleiki í Laugardalshöll fyrst 1992 og svo 1996. Þeir urðu bikarmeistarar saman 1996 eftir sigur á ÍA [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1996/00000323/03230501.htm[v-]58:85[slod-] Þeir bræður verða saman hjá hinum skemmtilega útvarpsmanni Gesti Einari á Rás 2 klukkan 08:15 í fyrramálið.
Bræður á Rás tvö í fyrramálið
13 feb. 2007Eins og komið hefur fram þá munu bræður leiða lið sín til leiks í úrslitaleik í Lýsingarbikar karla næsta laugardag. Pétur og Jón Arnar Ingvarssynir léku saman með Haukum til margra ára og m.a. voru þeir leikmenn Hauka sem kepptu tvo úrslitaleiki í Laugardalshöll fyrst 1992 og svo 1996. Þeir urðu bikarmeistarar saman 1996 eftir sigur á ÍA [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1996/00000323/03230501.htm[v-]58:85[slod-] Þeir bræður verða saman hjá hinum skemmtilega útvarpsmanni Gesti Einari á Rás 2 klukkan 08:15 í fyrramálið.