12 feb. 2007Benetton Treviso varð um helgina bikarmeistari á Ítalíu eftir tvo ævintýralega leiki. Fyrst vann Benetton lið Montepaschi Siena í undanúrslitum á laugardaginn með skoti á lokasekúndum leiksins og í úrslitaleiknum hafðist sigur á Virtus Bologna 67:65 í hörkuspennandi leik. Þjálfari Benetton er David Blatt sem þjálfaði Jón Arnór hjá Dynamo St Petersburg. Það er hægt að lesa meira um leikina [v+]http://www.fibaeurope.com/coid_X06ZF6BUIoUq6z8AiyGry0.articleMode_on.html[v-]hér[slod-] og á heimasíðu [v+]http://www.benettonbasket.it/[v-]Benetton[slod-]
Benetton Treviso bikarmeistari á Ítalíu
12 feb. 2007Benetton Treviso varð um helgina bikarmeistari á Ítalíu eftir tvo ævintýralega leiki. Fyrst vann Benetton lið Montepaschi Siena í undanúrslitum á laugardaginn með skoti á lokasekúndum leiksins og í úrslitaleiknum hafðist sigur á Virtus Bologna 67:65 í hörkuspennandi leik. Þjálfari Benetton er David Blatt sem þjálfaði Jón Arnór hjá Dynamo St Petersburg. Það er hægt að lesa meira um leikina [v+]http://www.fibaeurope.com/coid_X06ZF6BUIoUq6z8AiyGry0.articleMode_on.html[v-]hér[slod-] og á heimasíðu [v+]http://www.benettonbasket.it/[v-]Benetton[slod-]