12 feb. 2007Með tilkomu Jóns Arnórs til Roma munu tveir íslenskir leikmenn verða í 16 liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu því Unicaja Malaga liðið hans Pavels er einnig komið áfram. Pavel hefur verið að fá einstaka sinnum tækifæri með Unicaja Malaga en þeir eru í riðli með Benetton Treviso nýbökuðum bikarmeisturum á Ítalíu, Dynamo Moscow frá Rússlandi og Aris TT Bank frá Grikklandi. Fyrsti leikur Unicaja Malaga er á heimavelli gegn Benetton Treviso á fimmtudagskvöldið. Heimasíða Unicaja Malaga er [v+]http://www.unicajabaloncesto.com/[v-]hér[slod-]
2 Íslendingar í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar
12 feb. 2007Með tilkomu Jóns Arnórs til Roma munu tveir íslenskir leikmenn verða í 16 liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu því Unicaja Malaga liðið hans Pavels er einnig komið áfram. Pavel hefur verið að fá einstaka sinnum tækifæri með Unicaja Malaga en þeir eru í riðli með Benetton Treviso nýbökuðum bikarmeisturum á Ítalíu, Dynamo Moscow frá Rússlandi og Aris TT Bank frá Grikklandi. Fyrsti leikur Unicaja Malaga er á heimavelli gegn Benetton Treviso á fimmtudagskvöldið. Heimasíða Unicaja Malaga er [v+]http://www.unicajabaloncesto.com/[v-]hér[slod-]