11 feb. 2007Núna er rétt vika í úrslitaleiki í Lýsingarbikar karla og kvenna en þeir fara fram í Laugardalshöll laugardaginn 17. febrúar. Kvennaleikur Hauka og Keflavíkur hefst klukkan 14:00 og karlaleikur Hamars/Selfoss og ÍR hefst klukkan 16:00. Í vikunni verða ýmsir fróðleiksmolar settir á síðuna og því um að gera að fylgjast vel með.
Tæp vika í úrslitaleiki í Lýsingarbikar karla og kvenna
11 feb. 2007Núna er rétt vika í úrslitaleiki í Lýsingarbikar karla og kvenna en þeir fara fram í Laugardalshöll laugardaginn 17. febrúar. Kvennaleikur Hauka og Keflavíkur hefst klukkan 14:00 og karlaleikur Hamars/Selfoss og ÍR hefst klukkan 16:00. Í vikunni verða ýmsir fróðleiksmolar settir á síðuna og því um að gera að fylgjast vel með.