9 feb. 2007Í kvöld verður athyglisverður leikur á dagskrá í Keflavík þegar knattspyrnulið Keflavíkur mætir körfuknattleiksliði Keflavíkur í körfuboltaleik. Um er að ræða styrktarleik fyrir Magnús Þór Gunnarsson leikmann Keflavíkur og íslenska landsliðsins og fjölskyldu hans en þau lentu í því að missa allt sitt þegar hús þeirra brann til grunna á dögunum. Á vef [v+]http://www.vf.is/ithrottir/numer/30197/default.aspx[v-]Víkurfrétta[slod-] er hægt að lesa meira um þennan athyglisverða leik. M.a. þá mun knattspyrnuliðið hefja leik með forgjöf 60:0 og fá að vera með 6 leikmenn inn á vellinum.
Styrktarleikur fyrir Magga Gunn
9 feb. 2007Í kvöld verður athyglisverður leikur á dagskrá í Keflavík þegar knattspyrnulið Keflavíkur mætir körfuknattleiksliði Keflavíkur í körfuboltaleik. Um er að ræða styrktarleik fyrir Magnús Þór Gunnarsson leikmann Keflavíkur og íslenska landsliðsins og fjölskyldu hans en þau lentu í því að missa allt sitt þegar hús þeirra brann til grunna á dögunum. Á vef [v+]http://www.vf.is/ithrottir/numer/30197/default.aspx[v-]Víkurfrétta[slod-] er hægt að lesa meira um þennan athyglisverða leik. M.a. þá mun knattspyrnuliðið hefja leik með forgjöf 60:0 og fá að vera með 6 leikmenn inn á vellinum.