9 feb. 2007Aganefnd hefur úrskurðað í tveimur málum sem að bárust í síðustu viku. Bojan Djesnica, þjálfari Breiðabliks í 11. flokki karla og Sigmar Björnsson leikmaður Breiðabliks í 11. flokki karla voru dæmdir í leikbann. Bojan fær einn leik í í bann en Sigmar tvo. Úrskurðurinn tók gildi á hádegi í dag.
2 úrskurðaðir í bann
9 feb. 2007Aganefnd hefur úrskurðað í tveimur málum sem að bárust í síðustu viku. Bojan Djesnica, þjálfari Breiðabliks í 11. flokki karla og Sigmar Björnsson leikmaður Breiðabliks í 11. flokki karla voru dæmdir í leikbann. Bojan fær einn leik í í bann en Sigmar tvo. Úrskurðurinn tók gildi á hádegi í dag.