8 feb. 2007Nú rétt í þessu lauk leikjum kvöldsins. Enn einu sinni þurfti framlengingu til að fá úrslit í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur. Njarðvík hafði betur að þessu sinni [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_4[v-]94:98[slod-] og var Jóhann Ólafsson bestur í liði gestanna þegar mest á reyndi en hann skoraði 14 stig í framlengingunni ásamt því að berjast eins og ljón. Snæfell hafði betur gegn ÍR [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_3[v-]95:72[slod-]. Hamar/Selfoss gerði góða ferð á Krókinn og sigruðu Tindastólsmenn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_5[v-]83:94[slod-]. Í Keflavík höfðu heimamenn betur gegn Þór frá Þorlákshöfn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_2[v-]86:74[slod-].
Enn og aftur framlengt hjá Grindavík og Njarðvík
8 feb. 2007Nú rétt í þessu lauk leikjum kvöldsins. Enn einu sinni þurfti framlengingu til að fá úrslit í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur. Njarðvík hafði betur að þessu sinni [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_4[v-]94:98[slod-] og var Jóhann Ólafsson bestur í liði gestanna þegar mest á reyndi en hann skoraði 14 stig í framlengingunni ásamt því að berjast eins og ljón. Snæfell hafði betur gegn ÍR [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_3[v-]95:72[slod-]. Hamar/Selfoss gerði góða ferð á Krókinn og sigruðu Tindastólsmenn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_5[v-]83:94[slod-]. Í Keflavík höfðu heimamenn betur gegn Þór frá Þorlákshöfn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002450_16_2[v-]86:74[slod-].