7 feb. 2007Á heimasíðu KFÍ er sagt frá frammistöðu Guðbjargar Einarsdóttur fyrrum leikmanns liðsins sem nú er í menntaskóla í Bandaríkjunum og leikur þar körfubolta. Um síðusu helgi burstaði lið hennar Hampton High lið Hermitage 58-23 og skoraði Guðbjörg 14 stig, tók 13 fráköst, gaf 4 stoðsendingar auk þess að stela 2 boltum. Þá er tengill á [v+]http://www.blog.central.is/beggyinusa[v-]bloggsíðu[slod-] Guðbjargar þar sem hægt er að lesa um hvenig lífið gengur hjá henni þar vestra og einnig eru fjölmargar myndir.
Ung körfuknattleikskona bloggar um lífið í Bandaríkjunum
7 feb. 2007Á heimasíðu KFÍ er sagt frá frammistöðu Guðbjargar Einarsdóttur fyrrum leikmanns liðsins sem nú er í menntaskóla í Bandaríkjunum og leikur þar körfubolta. Um síðusu helgi burstaði lið hennar Hampton High lið Hermitage 58-23 og skoraði Guðbjörg 14 stig, tók 13 fráköst, gaf 4 stoðsendingar auk þess að stela 2 boltum. Þá er tengill á [v+]http://www.blog.central.is/beggyinusa[v-]bloggsíðu[slod-] Guðbjargar þar sem hægt er að lesa um hvenig lífið gengur hjá henni þar vestra og einnig eru fjölmargar myndir.