7 feb. 2007Nú styttist óðum í Stjörnuhelgi NBA en sjálfur Stjörnuleikurinn verður sunnudaginn 18.febrúar. Það er ótrúlegur áhugi sem þessi viðburður fær ár hvert og til marks um það má benda á að alls munu 215 þjóðir heimsins horfa og upplifa leikinn með einum eða öðrum hætti. Heimsóknir á [v+]http://www.nba.com[v-]nba.com[slod-] í kringum Stjörnuhelgina eru í kringum 3 milljónir á dag! Hægt er að lesa sig til um hina ýmsu fleti á þessari Stjörnuhelgi [v+]http://www.nba.com/allstar2007/news/by_the_numbers_070207.html[v-]hér[slod-]. Margt mjög fróðlegt og athyglisvert sem kemur í ljós.
Styttist í Stjörnuleik NBA
7 feb. 2007Nú styttist óðum í Stjörnuhelgi NBA en sjálfur Stjörnuleikurinn verður sunnudaginn 18.febrúar. Það er ótrúlegur áhugi sem þessi viðburður fær ár hvert og til marks um það má benda á að alls munu 215 þjóðir heimsins horfa og upplifa leikinn með einum eða öðrum hætti. Heimsóknir á [v+]http://www.nba.com[v-]nba.com[slod-] í kringum Stjörnuhelgina eru í kringum 3 milljónir á dag! Hægt er að lesa sig til um hina ýmsu fleti á þessari Stjörnuhelgi [v+]http://www.nba.com/allstar2007/news/by_the_numbers_070207.html[v-]hér[slod-]. Margt mjög fróðlegt og athyglisvert sem kemur í ljós.