7 feb. 2007Í dag verður dregið í 4 liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka. Dregið verður klukkan 14:00 og mun Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari og leikmaður hjá Hamri/Selfoss, aðstoða við bikardráttinn. Bikardrátturinn mun fara fram á skrifstofu KKÍ, í Laugardal og er áhugasömum boðið að mæta og vera viðstaddir.
Dregið í bikarkeppni yngri flokka í dag
7 feb. 2007Í dag verður dregið í 4 liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka. Dregið verður klukkan 14:00 og mun Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari og leikmaður hjá Hamri/Selfoss, aðstoða við bikardráttinn. Bikardrátturinn mun fara fram á skrifstofu KKÍ, í Laugardal og er áhugasömum boðið að mæta og vera viðstaddir.