31 jan. 2007Það verða tveir hörkuleikir í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Í Keflavík leika Keflavík og Hamar og í Grindavík eru það heimastúlkur sem taka á móti Haukum. Þetta eru endurtekningar frá því í undanúrslitum Lýsingarbikarsins sl. helgi þar sem um hörkuleiki var að ræða. Það má því búast við skemmtilegum leikjum í kvöld. Báðir leikir hefjast klukkan 19:15
Iceland Express deild kvenna í kvöld
31 jan. 2007Það verða tveir hörkuleikir í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Í Keflavík leika Keflavík og Hamar og í Grindavík eru það heimastúlkur sem taka á móti Haukum. Þetta eru endurtekningar frá því í undanúrslitum Lýsingarbikarsins sl. helgi þar sem um hörkuleiki var að ræða. Það má því búast við skemmtilegum leikjum í kvöld. Báðir leikir hefjast klukkan 19:15