31 jan. 2007Þá er 8-liða úrslitum lokið í Evrópukeppni félagsliða, keppninni sem Keflavík og Njarðvík tóku þátt í. BC Dnipro frá Ukraínu sem var með Keflavík í riðli er komið áfram líkt og Samara rússneska liðið sem var í riðli með Njarðvík. Auk þeirra eru Keravnos og Pizzaexpress Apollon Limassol frá Kýpur komin í í undanúrslit. 4-liða úrslitin hefjast 28.febrúar. Hægt er að lesa allt um þessa keppni[v+]http://www.fibaeurope.com/cid_f43ulKJBGLcVnbH-aqLVu2.compID_3PFNKyhLHWIYKHG2fZORy3.html[v-] hér[slod-]
8-liða úrslitum lokið í Evrópukeppni félagsliða karla
31 jan. 2007Þá er 8-liða úrslitum lokið í Evrópukeppni félagsliða, keppninni sem Keflavík og Njarðvík tóku þátt í. BC Dnipro frá Ukraínu sem var með Keflavík í riðli er komið áfram líkt og Samara rússneska liðið sem var í riðli með Njarðvík. Auk þeirra eru Keravnos og Pizzaexpress Apollon Limassol frá Kýpur komin í í undanúrslit. 4-liða úrslitin hefjast 28.febrúar. Hægt er að lesa allt um þessa keppni[v+]http://www.fibaeurope.com/cid_f43ulKJBGLcVnbH-aqLVu2.compID_3PFNKyhLHWIYKHG2fZORy3.html[v-] hér[slod-]