28 jan. 2007Haukar komust í dag í úrslit í Lýsingarbikar kvenna með því að sigra UMFG í spennandi leik. Leikurinn endaði 75-78 fyrir Hauka en þær náðu mikilvægum sóknarfráköstum í lokin og skoruðu úr 3 vítum til þess að tryggja sigurinn. Ifeoma Okonkwo var stigahæst Hauka með 22 stig og Helena Sverrisdóttir skoraði 21. Hjá UMFG var Tamara Bowie stigahæst með 25 stig. Hægt er að sjá tölfræði leiksins [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002466_3_2[v-] hér[slod-].
Haukar í úrslit Lýsingarbikarsins
28 jan. 2007Haukar komust í dag í úrslit í Lýsingarbikar kvenna með því að sigra UMFG í spennandi leik. Leikurinn endaði 75-78 fyrir Hauka en þær náðu mikilvægum sóknarfráköstum í lokin og skoruðu úr 3 vítum til þess að tryggja sigurinn. Ifeoma Okonkwo var stigahæst Hauka með 22 stig og Helena Sverrisdóttir skoraði 21. Hjá UMFG var Tamara Bowie stigahæst með 25 stig. Hægt er að sjá tölfræði leiksins [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002466_3_2[v-] hér[slod-].