26 jan. 2007KEAskyrmót Breiðabliks verður haldið í níunda sinn um næstu helgi. Mótið verður það allra stærsta hingað til og til marks um það verður að leika einn aldursflokk í Salaskóla á sunnudeginum. Rúmlega 80 lið etja kappi á mótinu og koma þau frá 12 félögum. Leiknir verða um 145 leikir á fimm völlum, þremur í Smáranum og tveimur í Salaskóla á sunnudeginum. Allir þátttakendurnir fá bol og verðlaunapening og má áætla um 500 krakka á mótinu. Leikjaniðurröðun er hægt að finna á [v+]http://breidablik.is/default.asp?cat_id=10[v-]heimasíðu Breiðabliks[slod-]
Stærsta KEAskyrmótið
26 jan. 2007KEAskyrmót Breiðabliks verður haldið í níunda sinn um næstu helgi. Mótið verður það allra stærsta hingað til og til marks um það verður að leika einn aldursflokk í Salaskóla á sunnudeginum. Rúmlega 80 lið etja kappi á mótinu og koma þau frá 12 félögum. Leiknir verða um 145 leikir á fimm völlum, þremur í Smáranum og tveimur í Salaskóla á sunnudeginum. Allir þátttakendurnir fá bol og verðlaunapening og má áætla um 500 krakka á mótinu. Leikjaniðurröðun er hægt að finna á [v+]http://breidablik.is/default.asp?cat_id=10[v-]heimasíðu Breiðabliks[slod-]