26 jan. 2007Rétt í þessu var kunngert val á leikmanni ársins hjá FIBA Europe. Fyrir valinu varð Theo Papaloukas leikstjórnandi gríska landsliðsins sem og Evrópumeistara CSKA Moscow. Það var mikil spenna og munaði mjög litlu á efstu mönnum en Pau Gasol og Dirk Nowitski komu rétt á eftir í valinu. Hægt er að lesa meira um kosninguna[v+]http://www.fibaeurope.com/coid_kl-Qub2wHLUH0UwthgNad1.articleMode_on.html[v-] hér[slod-] Skemmtilega og fróðlega grein á íslensku um þennan frábæra leikmann er hægt að finna[v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=3269[v-] hér[slod-] Viðtal við Papaloukas [v+]http://www.fibaeurope.com/coid_vGxXDWkNJDM4iTfSi42cI3.articleMode_on.html[v-] er að finna hér[slod-]
Grikkinn snjalli útnefndur leikmaður ársins
26 jan. 2007Rétt í þessu var kunngert val á leikmanni ársins hjá FIBA Europe. Fyrir valinu varð Theo Papaloukas leikstjórnandi gríska landsliðsins sem og Evrópumeistara CSKA Moscow. Það var mikil spenna og munaði mjög litlu á efstu mönnum en Pau Gasol og Dirk Nowitski komu rétt á eftir í valinu. Hægt er að lesa meira um kosninguna[v+]http://www.fibaeurope.com/coid_kl-Qub2wHLUH0UwthgNad1.articleMode_on.html[v-] hér[slod-] Skemmtilega og fróðlega grein á íslensku um þennan frábæra leikmann er hægt að finna[v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=3269[v-] hér[slod-] Viðtal við Papaloukas [v+]http://www.fibaeurope.com/coid_vGxXDWkNJDM4iTfSi42cI3.articleMode_on.html[v-] er að finna hér[slod-]