26 jan. 2007Aganefnd hefur tekið fyrir kærur sem að bárust í vikunni. Þjálfararnir Bárður Eyþórsson og Andri Þór Kristinsson fá báðir eins leiks bann. Einnig var Björgvin Ottósson, leikmaður Breiðabliks dæmdur í eins leiks bann. Allir 3 aðilarnir sem að voru dæmdir í bann voru kærðir fengu brottvísanir vegna tveggja tæknivillna. Andri Þór mun því ekki stýra kvennaliði Hamars gegn UMFG í Lýsingarbikarnum á mánudaginn og Bárður mun missa af leik Fjölnis gegn KR, föstudaginn 2. febrúar í Iceland Express deild karla.
Bárður og Andri Þór fá leikbann
26 jan. 2007Aganefnd hefur tekið fyrir kærur sem að bárust í vikunni. Þjálfararnir Bárður Eyþórsson og Andri Þór Kristinsson fá báðir eins leiks bann. Einnig var Björgvin Ottósson, leikmaður Breiðabliks dæmdur í eins leiks bann. Allir 3 aðilarnir sem að voru dæmdir í bann voru kærðir fengu brottvísanir vegna tveggja tæknivillna. Andri Þór mun því ekki stýra kvennaliði Hamars gegn UMFG í Lýsingarbikarnum á mánudaginn og Bárður mun missa af leik Fjölnis gegn KR, föstudaginn 2. febrúar í Iceland Express deild karla.