25 jan. 2007Eins og áður hefur komið fram eru fjölmargar síður til á netinu sem hafa að geyma ýmsan fróðleik fyrir þjálfara. Ein síðan er keyrð áfram af Bob Kloppenburg sem er gamall í hettunni en Bob var lengi aðstoðarþjálfari hjá George Karl þegar þeir félagar voru hjá Seattle Supersonics. Bob kom til Íslands 1995 og hélt hér ásamt Ettore Messina núverandi þjálfari Evrópumeistara CSKA Moscow eitt af allra bestu námskeiðum sem haldin hafa verið hér á landi. Það er hægt að finna eitt og annað skemmtilegt á síðunni[v+]http://www.cybersportsusa.com/hooptactics/HoopTactics.asp[v-] hér[slod-]
Meiri fróðleikur fyrir þjálfara
25 jan. 2007Eins og áður hefur komið fram eru fjölmargar síður til á netinu sem hafa að geyma ýmsan fróðleik fyrir þjálfara. Ein síðan er keyrð áfram af Bob Kloppenburg sem er gamall í hettunni en Bob var lengi aðstoðarþjálfari hjá George Karl þegar þeir félagar voru hjá Seattle Supersonics. Bob kom til Íslands 1995 og hélt hér ásamt Ettore Messina núverandi þjálfari Evrópumeistara CSKA Moscow eitt af allra bestu námskeiðum sem haldin hafa verið hér á landi. Það er hægt að finna eitt og annað skemmtilegt á síðunni[v+]http://www.cybersportsusa.com/hooptactics/HoopTactics.asp[v-] hér[slod-]