24 jan. 2007Í vetur hefur staðið yfir kosning á leikmönnum ársins hjá FIBA Europe og fengu netverjar möguleika á því að kjósa ásamt sem sérstök dómnefnd kaus líka. Nú er ljóst að spánverjinn Rudy Fernandez hefur verið útnefndur ungi leikmaður ársins hjá körlum. Rudy leikur með Badalona á Spáni. Andrea Bargnani sem var valinn fyrstur í nýliðavali NBA sl. sumar af Toronto Raptors lenti í öðru sæti í kosningunni. Hægt er að lesa meira um þennan kappa sem og hvaða aðrir leikmenn komu til greina[v+]http://www.fibaeurope.com/coid_LYgaP1rgIaALHUJgVWJxb1.articleMode_on.html[v-] hér[slod-]
Rudy Fernandez er ungi leikmaður ársins hjá FIBA Europe
24 jan. 2007Í vetur hefur staðið yfir kosning á leikmönnum ársins hjá FIBA Europe og fengu netverjar möguleika á því að kjósa ásamt sem sérstök dómnefnd kaus líka. Nú er ljóst að spánverjinn Rudy Fernandez hefur verið útnefndur ungi leikmaður ársins hjá körlum. Rudy leikur með Badalona á Spáni. Andrea Bargnani sem var valinn fyrstur í nýliðavali NBA sl. sumar af Toronto Raptors lenti í öðru sæti í kosningunni. Hægt er að lesa meira um þennan kappa sem og hvaða aðrir leikmenn komu til greina[v+]http://www.fibaeurope.com/coid_LYgaP1rgIaALHUJgVWJxb1.articleMode_on.html[v-] hér[slod-]