24 jan. 2007Hægt er að finna ýmsan fróðleik á netinu fyrir þjálfara, þá ýmist greinar, æfingar og annað efni sem er hægt að hlaða niður. Einnig eru nokkrar öflugar sölusíður. Fyrirtækið Championship Productions er alltaf að bæta í safnið efni fyrir þjálfara á öllum stigum. Þeir hafa einnig verið að sjónvarpa beint þjálfaranámskeiðum á netinu gegn greiðslu sem telst ekki há fyrir okkur sem þurfum gjarnan að ferðast langt til að sækja slík námskeið. Hægt er að finna sittlítið af hverju um hvað er í boði[v+]http://www.championshipproductions.com/cgi-bin/champ/scan/sp=catresults/se=categories/va=category=1.html?id=owM5T5Qy[v-] hér[slod-]
Fróðleikur fyrir þjálfara
24 jan. 2007Hægt er að finna ýmsan fróðleik á netinu fyrir þjálfara, þá ýmist greinar, æfingar og annað efni sem er hægt að hlaða niður. Einnig eru nokkrar öflugar sölusíður. Fyrirtækið Championship Productions er alltaf að bæta í safnið efni fyrir þjálfara á öllum stigum. Þeir hafa einnig verið að sjónvarpa beint þjálfaranámskeiðum á netinu gegn greiðslu sem telst ekki há fyrir okkur sem þurfum gjarnan að ferðast langt til að sækja slík námskeið. Hægt er að finna sittlítið af hverju um hvað er í boði[v+]http://www.championshipproductions.com/cgi-bin/champ/scan/sp=catresults/se=categories/va=category=1.html?id=owM5T5Qy[v-] hér[slod-]