19 jan. 2007Stöðin sinnir körfuknattleiksunnendum vel þessa daganna. Á hverjum degi eru sýndir leikir. Á næsta sunnudag sýnir stöðin heila sex leiki, þrjá beint, einn á ská og tvo frá deginum áður. Leikirnir sem eru beint eru: Wake Forest -Virginia (kl. 18:00), Marquette (24) – Pittsburgh (6) (kl. 20:00) og Maryland - Virginia Tech (23) (kl. 24:30). Ská leikurinn er á milli Georgia Tech - North Carolina (4) og er kl. 22.00 og laugardagleikirnir eru Washington - Washington State og Arizona - UCLA (3). Í efstu deild NCAA eru um 300 lið í um 30 riðlum. Númerin fyrir aftan sum liðin hér að ofan sýna mat AP fréttastofunnar á styrk liðanna.
Margir körfuknattleiksleikir á NASN
19 jan. 2007Stöðin sinnir körfuknattleiksunnendum vel þessa daganna. Á hverjum degi eru sýndir leikir. Á næsta sunnudag sýnir stöðin heila sex leiki, þrjá beint, einn á ská og tvo frá deginum áður. Leikirnir sem eru beint eru: Wake Forest -Virginia (kl. 18:00), Marquette (24) – Pittsburgh (6) (kl. 20:00) og Maryland - Virginia Tech (23) (kl. 24:30). Ská leikurinn er á milli Georgia Tech - North Carolina (4) og er kl. 22.00 og laugardagleikirnir eru Washington - Washington State og Arizona - UCLA (3). Í efstu deild NCAA eru um 300 lið í um 30 riðlum. Númerin fyrir aftan sum liðin hér að ofan sýna mat AP fréttastofunnar á styrk liðanna.