18 jan. 2007Í kvöld eru fjórir leikir á dagskrá í Iceland Express deild karla. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. Iceland Express leikur umferðarinnar er leikur KR gegn Keflavík í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR sigraði Keflavík 91-81 þegar liðin mættust í haust á heimavelli Keflvíkinga. Keflvíkingar hafa því harma að hefna og mæta eflaust ákveðnir til leiks. KR eru í dag í efsta sæti Iceland Express deildarinnar ásamt Njarðvík með 20 stig. Keflavík er í 5 sæti með 14 stig. Það er hægt að lesa meira um leikinn á[v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=257459[v-] heimasíðu KR[slod-] en þeir hafa tekið saman góðan pistil um viðureignina með aðstoð Óskars Ófeigs Jónssonar. Aðrir leikir sem að verða í kvöld eru ÍR - Hamar/Selfoss í Seljaskóla, UMFN - Skallagrímur í Njarðvík og Fjölnir - Snæfell í Dalhúsum í Grafavogi.
Iceland Express leikurinn er leikur KR og Keflavíkur
18 jan. 2007Í kvöld eru fjórir leikir á dagskrá í Iceland Express deild karla. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. Iceland Express leikur umferðarinnar er leikur KR gegn Keflavík í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR sigraði Keflavík 91-81 þegar liðin mættust í haust á heimavelli Keflvíkinga. Keflvíkingar hafa því harma að hefna og mæta eflaust ákveðnir til leiks. KR eru í dag í efsta sæti Iceland Express deildarinnar ásamt Njarðvík með 20 stig. Keflavík er í 5 sæti með 14 stig. Það er hægt að lesa meira um leikinn á[v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=257459[v-] heimasíðu KR[slod-] en þeir hafa tekið saman góðan pistil um viðureignina með aðstoð Óskars Ófeigs Jónssonar. Aðrir leikir sem að verða í kvöld eru ÍR - Hamar/Selfoss í Seljaskóla, UMFN - Skallagrímur í Njarðvík og Fjölnir - Snæfell í Dalhúsum í Grafavogi.