17 jan. 2007Í dag verður dregið í 8 liða úrslitum í bikarkeppni yngri flokka. Dregið verður klukkan 14:00 á skrifstofu KKÍ í Laugardalnum. Áhugasömum er boðið að mæta og vera viðstaddir bikardráttinn. Dregið verður alls í 5 flokkum en þeir eru Unglingaflokkur karla, 11. flokkur karla, 10. flokkur karla, 9. flokkur karla og 9. flokkur kvenna.
Dregið í bikarkeppni yngri flokka í dag
17 jan. 2007Í dag verður dregið í 8 liða úrslitum í bikarkeppni yngri flokka. Dregið verður klukkan 14:00 á skrifstofu KKÍ í Laugardalnum. Áhugasömum er boðið að mæta og vera viðstaddir bikardráttinn. Dregið verður alls í 5 flokkum en þeir eru Unglingaflokkur karla, 11. flokkur karla, 10. flokkur karla, 9. flokkur karla og 9. flokkur kvenna.