17 jan. 2007Í dag var dregið í 8 liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka. Dregið var á skrifstofu KKÍ og sá Bojan Djesnica, þjálfari hjá Breiðablik, um að draga í þetta sinn. Leikirnir í 8 liða úrslitum munu fara fram á bilinu 22. - 29. janúar næstkomandi. Dregið var í alls 5 flokkum í dag og sjást þeir hér að neðan. Þegar var búið að draga í 8 liða úrslit í Drengjaflokki og 10. flokki kvenna. Athygli vakti að Bojan dró í 11. flokki karla útileik gegn sínum gömlu félögum í KR. Annars var bikardrátturinn eftirfarandi: Unglingaflokkur kk. Keflavík - Fjölnir Haukar -Sindri Valur/ÍR - KR Fsu - UMFN 11. flokkur kk. KR - Breiðablik Valur - Haukar Fjölnir - Snæfell UMFN - Þór Þ. 10. flokkur kk. Fjölnir b - UMFH Keflavík - Kormákur Breiðablik - Haukar Fjölnir - Skallagrímur 9. flokkur kk. Valur - UMFN Haukar - KR KFÍ - Hamar/Selfoss Fjölnir - UMFG 9. flokkur kvk. Hamar/Selfoss - UMFN Haukar - Skallagrímur KR - Kormákur Keflavík - UMFG
Búið að draga í bikarkeppni yngri flokka
17 jan. 2007Í dag var dregið í 8 liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka. Dregið var á skrifstofu KKÍ og sá Bojan Djesnica, þjálfari hjá Breiðablik, um að draga í þetta sinn. Leikirnir í 8 liða úrslitum munu fara fram á bilinu 22. - 29. janúar næstkomandi. Dregið var í alls 5 flokkum í dag og sjást þeir hér að neðan. Þegar var búið að draga í 8 liða úrslit í Drengjaflokki og 10. flokki kvenna. Athygli vakti að Bojan dró í 11. flokki karla útileik gegn sínum gömlu félögum í KR. Annars var bikardrátturinn eftirfarandi: Unglingaflokkur kk. Keflavík - Fjölnir Haukar -Sindri Valur/ÍR - KR Fsu - UMFN 11. flokkur kk. KR - Breiðablik Valur - Haukar Fjölnir - Snæfell UMFN - Þór Þ. 10. flokkur kk. Fjölnir b - UMFH Keflavík - Kormákur Breiðablik - Haukar Fjölnir - Skallagrímur 9. flokkur kk. Valur - UMFN Haukar - KR KFÍ - Hamar/Selfoss Fjölnir - UMFG 9. flokkur kvk. Hamar/Selfoss - UMFN Haukar - Skallagrímur KR - Kormákur Keflavík - UMFG