17 jan. 2007Ákveðið hefur verið hvernig lið 2. deildar munu raðast inn í úrslitakeppni deildarinnar. Í 2. deild karla eru 5 riðlar og átta lið munu komast í úrslitakeppni A-liða. Í úrslitakeppni B-liða munu komast 4 lið. Úrslitakeppni A-liða: A-1: 2 lið A-2: 2 lið A-3: 1 lið A-4: 1 lið A-5: 2 lið Úrslitakeppni B-liða: Efsta liðið úr hverjum riðli kemst í úrslitakeppnina. (Ekkert B-lið er í A-5) Úrslitakeppnin verður haldin í kringum mánaðarmót mars og apríl.