16 jan. 2007Körfuknattleiksdeild KR mun hefja mánudaginn 15. janúar æfingar í akademíu fyrir iðkendur deildarinnar, en að auki stendur deildin fyrir Elítuæfingum sem munu halda áfram. 22 iðkendur voru boðaðir í Akademíuna. Akademían er hugsuð fyrir efnilega og áhugasama krakka sem að eru fædd á bilinu 1986-1993. Æfingarnar munu fara fram á mánudögum og miðvikudögum fyrir skóla hjá krökkunum. Þjálfari akademíunnar verður Finnur Freyr Stefánsson, en unnið verður eftir æfingaáætlun sem þeir Ingi Þór Steinþórsson, yfirþjálfari KR og Benedikt Guðmundsson, meistaraflokksþjálfari KR munu hanna. Hægt er að lesa nánar um þetta á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=256999[v-]heimasíðu KR[slod-].
Akademía hjá KR í körfu
16 jan. 2007Körfuknattleiksdeild KR mun hefja mánudaginn 15. janúar æfingar í akademíu fyrir iðkendur deildarinnar, en að auki stendur deildin fyrir Elítuæfingum sem munu halda áfram. 22 iðkendur voru boðaðir í Akademíuna. Akademían er hugsuð fyrir efnilega og áhugasama krakka sem að eru fædd á bilinu 1986-1993. Æfingarnar munu fara fram á mánudögum og miðvikudögum fyrir skóla hjá krökkunum. Þjálfari akademíunnar verður Finnur Freyr Stefánsson, en unnið verður eftir æfingaáætlun sem þeir Ingi Þór Steinþórsson, yfirþjálfari KR og Benedikt Guðmundsson, meistaraflokksþjálfari KR munu hanna. Hægt er að lesa nánar um þetta á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=256999[v-]heimasíðu KR[slod-].