12 jan. 2007Jón Halldór Eðvaldsson hefur valið Signýju Hermannsdóttur í Shell liðið í stað Lovísu sem gat ekki verið með að þessu sinni. Kvennaleikurinn hefst klukkan 14:00. Það má búast við hörkuleik þar sem liðin eru gríðarlega vel skipuð þar sem nánast allar bestu gefa kost á sér í leikinn.
Signý kemur í Shell liðið í stað Lovísu
12 jan. 2007Jón Halldór Eðvaldsson hefur valið Signýju Hermannsdóttur í Shell liðið í stað Lovísu sem gat ekki verið með að þessu sinni. Kvennaleikurinn hefst klukkan 14:00. Það má búast við hörkuleik þar sem liðin eru gríðarlega vel skipuð þar sem nánast allar bestu gefa kost á sér í leikinn.