8 jan. 2007Páll Axel Vilbergsson landsliðsmaður og leikmaður með Grindavík var á dögunum útefndur íþróttamaður ársins 2006 hjá Grindavík. Það er greinilegt að körfuboltamenn og konur hafa verið áberandi í sínum félögum á síðasta ári en Páll er einn fjölmargra úr röðum okkar sem hlýtur þessa nafnbót.
Páll Axel íþróttamaður Grindavíkur
8 jan. 2007Páll Axel Vilbergsson landsliðsmaður og leikmaður með Grindavík var á dögunum útefndur íþróttamaður ársins 2006 hjá Grindavík. Það er greinilegt að körfuboltamenn og konur hafa verið áberandi í sínum félögum á síðasta ári en Páll er einn fjölmargra úr röðum okkar sem hlýtur þessa nafnbót.