4 jan. 2007Í kvöld er toppslagur í Iceland Express deild karla þegar KR fer í Stykkishólm til að kljást við Snæfell. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður hægt að fylgjast með gangi mála á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]heimasíðu KR[slod-]. KR og Snæfell eru bæði með 18 stig líkt og Njarðvík. Það lið sem sigrar í kvöld mun verða eitt á toppnum. Aðrir leikir kvöldsins sem hefjast kl. 19:15 eru: UMFN - ÍR Tindastóll - Haukar Hamar/Selfoss - Þór Þorl. UMFG - Fjölnir eigast við í Grindavík á föstudag og hefst sá leikur kl. 19:15. Umferðinni lýkur svo með sjónvarpsleik Skallagríms og Keflavíkur laugardaginn 6. janúar klukkan 16:00
Toppslagur í kvöld
4 jan. 2007Í kvöld er toppslagur í Iceland Express deild karla þegar KR fer í Stykkishólm til að kljást við Snæfell. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður hægt að fylgjast með gangi mála á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]heimasíðu KR[slod-]. KR og Snæfell eru bæði með 18 stig líkt og Njarðvík. Það lið sem sigrar í kvöld mun verða eitt á toppnum. Aðrir leikir kvöldsins sem hefjast kl. 19:15 eru: UMFN - ÍR Tindastóll - Haukar Hamar/Selfoss - Þór Þorl. UMFG - Fjölnir eigast við í Grindavík á föstudag og hefst sá leikur kl. 19:15. Umferðinni lýkur svo með sjónvarpsleik Skallagríms og Keflavíkur laugardaginn 6. janúar klukkan 16:00