4 jan. 2007Enn bætast við skrautfjaðrir hjá körfuboltamönnum en fyrr í kvöld var Magni Hafsteinsson útnefndur íþróttamaður ársins 2006 hjá HSH, Héraðssamband Snæfellsness-og Hnappadalssýslu Óskum Magna til hamingju með þessa útnefningu.
Magni íþróttamaður ársins hjá HSH
4 jan. 2007Enn bætast við skrautfjaðrir hjá körfuboltamönnum en fyrr í kvöld var Magni Hafsteinsson útnefndur íþróttamaður ársins 2006 hjá HSH, Héraðssamband Snæfellsness-og Hnappadalssýslu Óskum Magna til hamingju með þessa útnefningu.